Íþróttaaðstöðu við Laugarlækjarskóla í takt við það sem gerist annars staðar í borginni.
Það er mjög gott ónotað pláss á skólalóðinni sem gæti verið tilvalið undir gervigras. Það er í samræmi við stefnu borgarinnar að bjóða krökkunum upp á fjölbreytta möguleika til hreyfingar og afþreyingar á milli kennslustunda.
Ég tek undir það sem fram kemur hér hjá Hafþóri, Hörpu og Aðalheiði. Finn það á mínum börnum að það vantar þessa aðstöðu norðan Sundlaugavegar.
Laugalækjarskóli er einn af fáum skólum í Reykjavík sem hefur ekki yfir gervigrasvelli að ráða fyrir nemendur. Mikil þörf á góðu leiksvæði fyrir ungmenni norðan Sundlaugavegar. Hvetur börn og unglinga til hreyfingar.
Það er mikill fótbolta áhugi í hverfinu og eins og Hafþór Hafliðason segir þá vantar aðstöðu norðan Sundlaugavegar.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation