Tengja gögnustígana hvorumegin við Suðurlandsbrautina hjá gatnamótunum við Mörkina
Þarna hafa þegar myndast manngerður stígur sem oft er eitt drullusvað. Gangbrautin myndi tryggja öryggi vegfarenda þegar farið er yfir götuna og stígurinn minnka traðkið á grasinu og gera leiðina greiðfærari.
Þessi breyting eykur öryggi barna og gangandi vegfarenda í hverfinu, auk þess að tengja svæði.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation