minnka vatn í tjörn við hólmasel um vetur til að auka öryggi barna á ís

minnka vatn í tjörn við hólmasel um vetur  til að auka öryggi barna á ís

eða hækka og jafna botninn, svo vatn yrði 5-15 cm djúpt. ég sá einn mjög ungan fara niður um ísinn í dag, veit ekki dýptina þarna en sýndist eða minnir hafi náð honum í læri eða mjöðm. , kannski dýpra nær miðju. sumir fá kuldasjokk og lamast og sökkva og synda undir ísinn held ég.

Points

þarna var ekki fullorðinn að fylgjast með þeim , tveir á líkum aldri . aðrar lausnir væru hreyfiskynjari og eða vefmyndavél sem öryggismiðstöð og eða almenningur vaktar , og eða skólar sendi foreldrum leiðbeiningar um hvernig á að kenna börnum að forðast ístjarnir ár sjó án eftirlits. eða kenna foreldrum að fylgjast betur með ferðum barna. svo ungra , ég hef séð svona of oft. eða gyrða um tjörnina og loka hliði ef ís ótraustur, úr ræsinu sunnamegin virðist renna hlýrra vatn , autt þar

þar er íslaust nokkra metra inn á tjörnina , þar er veikur ís við brúnina , þar datt hann niður. þar mætti breyta þessu hlýja innrennsli , þannig að tjörnin frjósi og þiðni jafnt. setja hlýja í holræsi þá og láta kaldara úr leiðslum . renna í tjörnina. eða auka hlýtt rennsli , td affall úr ofnum svo tjörn frjósi ekki.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information