Betri lýsing á göngustíga t.d. við Ægisíðu, stígur við Þjóðarbókhlöðu, aftan við Einimel o.fl.
Mikilvægt er að gangandi vegfarendur geti haft góða lýsingu, þá sjást þeir líka betur fyrir þá sem eru akandi um götur borgarinnar,
Eldri maður sem gengur á hverjum degi úr húsi sínu á Hringbraut (austan við Melatorg) og framhjá Þjóðarbókhlöðunni kom með þessa athugasemd á íbúafundinum. Hann benti sérstaklega á kaflan austan við bókhlöðuna. Þar er kolniðamyrkur en talsverð umferð gangandi og hjólandi.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation