Breyta verslunarhúsnæði við Arnarbakka í íbúðir

Breyta verslunarhúsnæði við Arnarbakka í íbúðir

Verslunarhúsnæðið við Arnarbakka er mikil tímaskekkja og er auk þess í mikilli niðurníslu. Það tókst vel til við endurnýtinguna á verslunarhúsnæðinu við Leirubakkann og það er ekki eftir neinu að bíða með að Reykjavíkurborg endurnýti þetta húsnæði og lagi þetta lýti á Bakkahverfinu.

Points

Nýjar íbúðir í Bakkahverfinu fjölga íbúum í hverfinu. Það gæti líka bætt nýtinguna á Breiðholtsskólanum. Nýjar íbúðir á hærri verðum leiða líka til hækkanna á húsnæði í kringum sig.

Fá stórar íbúðir þar sem þær vantar tilfinnanlega

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information