Dæmi: stígar sem þvera brekku þar flæðir vatn oft yfir í leysingu og frýs á stígnum.Ef þarna væri bílvegur væri vegurinn ekki í sömu hæð og brekkan fyrir ofan og ræsi mundu sjá til þess að leysingarvatn ætti leið burt.
Þegar leysing verður fyllist stígurinn af vatni og hann verður algerlega ófær.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation