Fjarlægja hindrun fyrir gangandi / hjólandi

Fjarlægja hindrun fyrir gangandi / hjólandi

Það verður að fjarlægja steypukant og stálboga sem loka göngugötuna sem tengir hjallasel/flúðasel. Kanturinn er staðsettur við leikskólann Hálsaskóg.

Points

Um þessa leið fara tugir, jafnvel hundruðir á leið í seljaskóla eða hálsaskóg. Kanturinn geri snjómokstur og hálkuvarnir ómögulegar, enda keyra moksturstæki út af göngugötunni upp á gras til að ryðja/sanda. Þetta sést greinilega á meðfylgjandi mynd.

Góð ábending, og á við á mörgum stöðum á höfuðborgarsvæðinu ! Kannski væri lausnin að hækka sekti við að aka eftir svoleiðis götum upp úr öllu valdi og ef enn er mikið vandamál, sitja fyrir einum eða tvo og fara í fjölmiðla (án þess að persónugreina )

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information