Seljabrautinn var hugsuð sem innanhverfisgata en er orðin hálfgerð stofnbraut. Ég vil fá þreningu á götuna sambærilega við þrenginguna hjá Fellaskóla og hjá Hólabrekkuskóla á móts við Hólagarð.
Til að minnka hraða mætti skoða að þrengja umferð í eina akrein þar sem strætó stoppar og við gangbrautir.
Vegna of mikillar og hraðari umferðar og vegna göngubrúar, sem ég ásamt fleirum fá frá hæsta punkti, gengt Þinni verslun og yfir í Fellahverfi. Það gengur ekki að láta hringveginn kljúfa tvö Breiðholtshverfi, öðrumegin fjölmennt barnahverfi, hinumegin sundlaug, bókasafn, fjölbrautarskóla ofl. ofl. Það hafa orðið banaslys á Breiðholtsbraut og við kjósum börnum okkar ekki þessa aðstöðu. Ég er tilbúinn til samstarfs um þessi mál ef áhugi er frá ykkar hlið.
Það skiptir máli hvernig þrengt er. Ekki gott að fá langar eyjur þar sem íbúar raðhúsa við Seljabraut þurfa að geta stöðvað bíla á götunni til að ferma og afferma. Þá þarf að vera hægt að fara fram úr.
Þegar slæm hraðatakmörkunarupphækkanir "hopp" sem fer mjög illa með bílinn á milli Engjasels og Þinnar Verslunnar. Það eru 4 "hopp" nú þegar á þessum stutta spotta. Nóg komið, Frekar að fækka hraðatakmörkunarupphækkunum "hoppum" og auðvelda aðgengi að verlsuninni.
Vantar rök með hugmyndinni og nánari lýsingu. Rökin með tala ekkert um þrenginu Seljabrautar. Það skiptir máli hvernig er þrengt. T.d. er ekki gott að fá langar eyjur þar sem íbúar raðhúsa við Seljabraut þurfa að geta stöðvað bíla á götunni til að ferma og afferma. Þá þarf að vera hægt að fara fram úr.
Góðan daginn. Faghópur umhverfis- og skipulagssviðs hefur verið að skoða þetta. Það vantar hugmynd um staðsetningu þrengingar. Bestu kveðjur, Verkefnisstjóri
ef þrengingin væri við þína verslun þá er ekki göngustígur heldur bara gras þar norðaustan seljabrautar og niður að stíg sem liggur að gönguljósum yfir breiðholtsbraut, þá þyrfti að leggja malar eða malbik stíg 120 metra. ef þrengingin á að vera við hugsanlega göngubrú yfir breiðholtsbraut , sem mér þykir nú varla þörf á við þína verslun vegna undirgangna við sorpu, þá myndi ég vilja staðsetja þá göngubrú þannig að maður þyrfti helst ekkert að hækka sig frá jafnsléttu td við bensínstöð, þá þyrfti brúin að vera rétt neðan brekkurbrúnar efst á breiðholtsbraut , neðan bensínstöðvar, kannski á móts við bakkasel 8 10 eða 12. brýr með hækkun kosta óþarfa áreynslu sem reyndar getur nýtst reiðhjólum við hinn enda brúar ef maður rennur niður ramp og svo áfram án áreynslu, og áreynslan veldur aukinni öndun í mengun svifryks og bílagass. og mæli með því að göngubrýr verði gerðar úr færanlegum efnum , , þá hægt að færa brúna síðar. nýtist betur ef illa staðsett í byrjun. td stálgrindarefni þrenging gæti verið úr færanlegum efnum steipuklumpum fyrstu árin , auðvelt að fjarlægja ef fleiri eru óánægðir en ánægðir síðar.
þannig að gönguflötur brúar yrði í líkri hæð og td jörð við bensínstöð
þrenging væri þá kannski heppilegust núna við stíginn efri við ljósin við bensínstöð, eða neðri, hækkunin á þeim efri veldur því að maður hjólar stundum frekar inn á neðri, en það er nokkuð lengri leið fyir gangandi úr í austur sel, og eru ekki flestir gangandi. efri þá. , en mætti gera stígstubb nokkra metra til að færa hana ofar þá a móts við seljabraut 38 , annars bý ég í fellum og ætti ekki að hafa mikla skoðun á þessu, frekar þeir sem búa við götuna eða vilja þessa þregningu.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation