Vildi athuga hvort borgin væri tilbúin til að lagfæra göngustíg sem liggur framhjá Grófarseli 24 og niður í dal. Er að óska eftir því að göngustígurinn verði lagfærður og handrið sett upp svo krakkarnir komist í heilu lagi í skólann. kv. Róbert Orri
Flest börn sem búa í hverfinu fyrir ofan labba þessa leið í skólann. Vangamálið er að stígurinn er mjór þannig að ekki er hægt að koma að tæki til að salta / sanda. Mikil hálka myndast þarna í raun er þessi stutti spotti á milli húsana og niður að göngustígnum niður í dal einn klaka bunki.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation