byggja fótbolta höll hja leiknisvöll eins og i egillshöll

byggja fótbolta höll hja leiknisvöll eins og i egillshöll

Allir vilja byggja Höll sem er eins og í Egilshöll fótbolta höll í Leiknis völl

Points

Fagteymi sérfræðinga á umhverfis- og skipulagssviði hefur metið þessa hugmynd. Hugmyndin er ekki tæk í kosningu í verkefninu Hverfið mitt 2018 þar sem hún rúmast ekki innan fjárhagsramma verkefnisins. Hugmyndir er falla innan verkefna og valdheimilda Reykjavíkurborgar verður komið áfram sem ábendingu til viðeigandi deilda innan stjórnsýslu borgarinnar. Hér má sjá lista yfir þær hugmyndir sem verða til kosninga í verkefninu Hverfið mitt þann 17.-30. október nk. www.hverfidmitt.is Í kosningunni getur þú stjörnumerkt þína uppáhalds hugmynd og gefið henni þannig tvöfalt vægi!

Knatthöll fyrir Leikni þýðir meira öryggi fyrir börnin, meiri ástundun, ekki skutl eða ferðir á aðra staði, tímasparnaður. Ekki lengur veðurbarin börn með frosnar tær. Ánægja og gleði meðal Leiknismanna og stuðningsfólks þeirra.

Sammála. Mikil þörf á bættri aðstöðu fyrir Leikni í 111.

Það er gott rými þarna fyrir glæsilega íþróttahöll. Mikil þörf, mun auka íþróttaþátttöku barna og unglina sem og (þori varla að segja þetta upphátt ;) sameina fótboltann í Breiðholti og gera hann að sterkum aðila í fótboltasenunni. Einnig vil ég benda á að slík höll yrði að sjálfsögðu nýtt af ýmsum hópum og ef Egilshöll er fyrirmyndin þá mun þetta líka efla verslun og þjónustu á svæðinu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information