Minni mengun

Minni mengun

Gera útskot fyrir strætó á stoppistöðvum til að önnur umferð þurfi ekki að stöðva fyrir aftan vagn.

Points

Með því að hleypa annari umferð framhjá minnkar útblástur og mengun. Þetta er sérstaklega hvimleitt við skólana á morgnanna þegar röð af bílum er stopp fyrir aftan strætó með tilheyrandi óþarfa útblæstri. Þessi þrengsli hafa ekkert með öryggi að gera því farþegar fara ekki yfir götuna fyrr en strætó er farinn.

Fagteymi sérfræðinga á umhverfis- og skipulagssviði hefur metið þessa hugmynd. Hugmyndin er ekki tæk í kosninguna í verkefninu Hverfið mitt 2018. Hugmyndinni verður komið áfram sem ábendingu til samgöngudeildar umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar. Hér má sjá lista yfir þær hugmyndir sem verða til kosninga í verkefninu Hverfið mitt þann 17.- 30. október nk. www.hverfidmitt.is Í kosningunni getur þú stjörnumerkt þína uppáhalds hugmynd og gefið henni þannig tvöfalt vægi!

<iframe width="400" height="400" frameborder="0" src="https://ja.is/kort/360_embedded/?x=362665&y=403632&jh=118.7"></iframe>

Á stuttu afla við Suðurhólana eru tvær stoppistöðvar í hvora átt, þarna myndast langar raðir á morgnana.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information