Setja niðurföllfyrir regnvatn á útivistarsvæðið milli Langholtsvegar og Barðavogs. Þarna eru engin niðurföll og eina leið regnvatnsins er gegnum drenlagnir húsa fyrir neðan völlinn viðp Barðavog. Öll h´sin hafa þurft að grafa upp og endurnýja drenlagnir síðan þetta svæði var gert upp með því moka inná það haugum af mold hátt uppá girðingar. Þarna var malarvöllur áður. Þetta olli því að öll dren húsa stífluðust . Vatnborð undir húsum hækkaði uppfyr gólfhæð svo lagnir í gólfum eyðilögðutst.
Vil ekki meiri skemmdir.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation