Árbær 2013
Stækkun æfingasvæðis Fylkis í Stínuskóg
Lýsing göngustígs frá Norðlingaholti að Hesthúsahverfi
Biðskylda á gatnamótum Straums/Stangar/Veiðimannavegar.
Sparkvellir við Hraunbæ
Göngustígar við Þingtorg - Bagaleg hönnum
Laga útsýni upp Stuðlaháls frá Lynghálsi m.t.t. umferðaröryggis
Selásbraut og Rofabær að 30 km götu.
Minni hljóðmengun frá Breiðholtsbraut til móts við Norðlingaholt
Hundagerði í Árbæ/Norðlingaholt
Aukin bílastæði við fjölbýlishús við efsta hluta Hraunbæjar og gróður á svæðið
Sólar og Nestisaðstaða við Árbæjarlaug
Lýsing á göngustíg frá Árbæjarlaug að Ögurhvarfi
Hringtorg við Bæjarháls/Hraunbær
Ljós frá göngustígnum við Björnslund niður að undirgöngunum að hesthúsunum.
Björnslundur, klára framkvæmdir í lundinum.
Hraðahindranir í undirgöngum undir Breiðholtsbraut og Suðurlandsveg
Bæta hljóðmön sem er meðfram Suðurlandsvegi við Rauðavatn.
Hraðahindrun með gangbraut yfir í skógarlund/fótboltavöll við Bugðu.
Þrenging fremst í götu í Þingás 23 - 37.
Yfirborðslagfæringar á hjólastígum í Elliðaárdal og Árbæ
Lagfæring á göngustíg vegna hálku á stífluhring að vetri
Rauðavatn - Göngustígar
Útrýming Alaskalúpínu úr hverfisfriðlandinu við Bugðu
Akvegur meðfram Rauðavatni mjög lélegur.
Að strætó gangi líka um helgar - leið 5 - ég á heima neðst í Hraunbænum
Endurnýjun leikvalla
Back to community
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation